3.6.2008 | 13:03
miðaldasöngur I (a la Arvo Pärt)
höldum okkur höndum að...
hreyfum eigi legg né lið...
leti, hin mesta lífsins dáð...
lífsgleðin oss drepur...
3.6.2008 | 13:03
höldum okkur höndum að...
hreyfum eigi legg né lið...
leti, hin mesta lífsins dáð...
lífsgleðin oss drepur...
Athugasemdir
Rosalega á þetta ljóð vel við þig Gummi. Frumsamið?
Sella (IP-tala skráð) 9.6.2008 kl. 13:34
jább, þetta bara kom til mín í sturtunni sem ég ætlaði ekki að nenna í...
Guðmundur Rúnar Guðmundsson, 9.6.2008 kl. 19:18
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.