vá hvað þetta er flott mynd Gummi, þú ert snillingur, heyrðu það kom einhver kollegi þinn að taka myndir af okkur í flaki í gær eftir að þú varst farinn
sigurgeir
(IP-tala skráð)
15.5.2008 kl. 15:54
3
Takk Ragga.
Hvað segirðu Sigurgeir er einhver farinn að stelast í flakmyndatökur, ég myndi sækja um einkarétt á því ef ég bara hefði ekki óbeit á svoleiðis sjálfumgleði
Já falleg mynd. Mér var einmitt hugsað til þín þetta kvöld er ég lét keyra mig heim í fílu og full klukkan 4 um nóttina í ótrúlega fallegri sólarupprás þar sem að döggin var allstaðar að gufa upp. Það var líkt og syði á Dögginni og Döggin varð auðmjúk við það gegn vilja sínum. Ótrúlega flott að þú skildir ekki hafa misst af þessu, þú ert greinlega með augun opin.
Athugasemdir
mystísk mynd, falleg.
Ragga (IP-tala skráð) 15.5.2008 kl. 13:39
vá hvað þetta er flott mynd Gummi, þú ert snillingur, heyrðu það kom einhver kollegi þinn að taka myndir af okkur í flaki í gær eftir að þú varst farinn
sigurgeir (IP-tala skráð) 15.5.2008 kl. 15:54
Takk Ragga.
Hvað segirðu Sigurgeir er einhver farinn að stelast í flakmyndatökur, ég myndi sækja um einkarétt á því ef ég bara hefði ekki óbeit á svoleiðis sjálfumgleði
Guðmundur Rúnar Guðmundsson, 16.5.2008 kl. 00:03
Já falleg mynd. Mér var einmitt hugsað til þín þetta kvöld er ég lét keyra mig heim í fílu og full klukkan 4 um nóttina í ótrúlega fallegri sólarupprás þar sem að döggin var allstaðar að gufa upp. Það var líkt og syði á Dögginni og Döggin varð auðmjúk við það gegn vilja sínum. Ótrúlega flott að þú skildir ekki hafa misst af þessu, þú ert greinlega með augun opin.
Dögg (IP-tala skráð) 16.5.2008 kl. 15:42
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.