21.1.2008 | 17:29
LJÓN 23. júlí - 22. ágúst
"Í kvöld öðlast örlög þín meiri dýpt og ný persóna kemur inn í myndina. Hún er eins og gáta vafin inn í leyndardóm sem er vafinn inn í dulmál. Og þú vilt meira! "
... er þetta ekki aðeins of orðum aukið?
21.1.2008 | 17:29
Athugasemdir
Oh stundum væri ég svo til í að þessar blessuðu stjörnuspár rættust upp á hvert orð... ekki að ég sé ljón.
Ragga (IP-tala skráð) 23.1.2008 kl. 14:49
Vissulega yrði það gaman, en svona ofboðslega dulafull manneskja þyrfti í raun að vera ósýnileg til að standa undir orðunum. Ég held að ég hefði ekki gott af ósýnilegum vini núna.
Guðmundur Rúnar Guðmundsson, 23.1.2008 kl. 17:04
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.