31.8.2007 | 22:31
Ég er hugmyndaþjófur!
Bloggar | Breytt s.d. kl. 23:04 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
18.8.2007 | 01:19
.-: :-.
Ég seldi mig í dag. Ég seldi mig stíft. Ung kona bauð mér góðan dag og ég svaraði um hæl að hún hefði fallegt hár. Ég var meiriháttar!
--
,,Maður lifir víst ekki á sígarettunum einum saman" - sagði rauðhærða konan og skenkti sér kaffi.
---
,,Auðvitað er grimmd að eitra fyrir börn. En eitthvað verður að gera við þau." (Daníil Kharms 1905-1942)
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
24.2.2007 | 18:52
.-: :-.
.
Vísindi og fræði | Breytt 18.8.2007 kl. 01:21 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)